Safn frétta og tilkynninga úr starfsemi Strætó á höfuðborgarsvæðinu og á landsbyggðinni.


Þjónusta Strætó verður með breyttu sniði á Menningarnótt.
Frítt verður í skutluþjónustu og þegar miðborgin verður tæmd að lokinni flugeldasýningu.
Aukin tíðni verður á ferðum Strætó yfir daginn og gildir almennt fargjald í þær.

Strætó mun stórauka þjónustu sína en frá og með 17. ágúst 2025 verður umfangsmikil þjónustuaukning í almenningssamgöngum á höfuðborgarsvæðinu.



























Sæki fleiri færslur