Strætó kveður Hlemm í bili
Leiðakerfi Strætó tók miklum breytingum sunnudaginn 2. júní vegna framkvæmda Reykjavíkurborgar við Hlemm. Öllum akstri Strætó um svæðið hefur verið hætt tímabundið og nýjar endastöðvar hafa verið teknar í notkun.
Nánar um breytingarnar