Á þessari síðu má nálgast upplýsingar um opnunartíma hjá þjónustuveri og móttöku Strætó og aksturstíma vagna.

Móttaka Strætó Hestháls 14, 110 Reykjavík

Opnunartímar
Mánudaga – fimmtudaga09:00 – 16:00
Föstudaga09:00 - 14:00
LaugardagaLokað
SunnudagaLokað

Leið 15 stoppar á biðstöðinni Hálsar sem er í u.þ.b 5-9 mínútna göngufjarlægð frá móttöku Strætó.

Leiðir 16 og 18 stoppa á biðstöðinni Hestháls sem er í u.þ.b 6 mínútna göngufjarlægð frá móttöku Strætó.

Þjónustuver Strætó

Opnunartímar
Mánudagar – föstudagar07:00 – 16:30
Laugardagar10:00 – 14:00
Sunnudagar10:00 – 14:00

Neyðarnúmer

Ef erindið er brýnt er ávallt hægt að fá samband við stjórnstöð Strætó utan þjónustutíma í gegnum aðalnúmerið 540 2700. Símsvarinn gefur þann möguleika að velja tölustaf (einn) til að fá samband við stjórnstöð.