Þróunarútgáfa af vefnum fór í loftið í desember 2021. Vefurinn er hannaður og forritaður af hönnunarstofunni Kolofon.

Rauntímagögn og tímatöflur

Öll rauntímagögn frá vögnum og tímatöflur koma frá Strætó bs.


Já.is — Leit og götumyndir

Kennileiti og heimilisföng í leit koma úr gagnagrunni Já.is


Kortagrunnur

Kortagrunnurinn er samansettur úr flákum frá Landmælingum Íslands, Open Street Map og Strætó.


Markaðsefni

  • Vörumerki Strætó og notkunarleiðbeiningar merkisins koma frá auglýsingastofunni Tvist.
  • Hönnunarreglur og ásýnd leiðakerfisins kemur frá hönnunarstofunni Kolofon.
  • Ljósmyndir í haus vefsíðunnar koma frá Ara Magg.