Nokkrar breytingar verða gerðar á leið 26 þann 7. janúar en leiðin ekur um Hellnahraun í Hafnarfirði. Tímatöflunni verður breytt ásamt því að ekki þarf lengur að panta fyrstu morgunferðir og síðustu ferðir dagsins. Ferðir frá Ásvallalaug kl. 8:32, 9:02, 14:50 og 15:20 þarf enn að panta. Einnig verður akstursleiðinni breytt.

Ákveðið hefur verið að prófa þetta fyrirkomulag  til 1. apríl nk.

Biðstöðvar sem detta út: Steinhella, Rauðhella, Dranghella og Einhella

Biðstöðvar sem bætast við: Koparhella, Tinhella og Dofrahella

Athugið að biðstöðvarnar Berghella, Breiðhella, Gjáhella og Álfhella munu færast aðeins til.

Tímatafla frá 7. janúar 2026

Ekki þarf að panta gulmerktu ferðirnar. Aðrar ferðir þarf að panta í síma 588 5522, minnst 30 mínútum fyrir áætlaða brottför skv. tímatöflu.

Tímatafla leiðar 26 frá 7. janúar 2026
Ásvallalaug D07:0207:3208:0208:32 P 09:02 P14:50 P15:20 P15:5016:2016:5017:2017:50
Berghella07:0607:3608:0608:36 P09:06 P14:54 P15:24 P 15:5416:2416:5417:2417:54
Gjáhella07:0707:3708:0708:37 P09:07 P14:55 P15:25 P15:5516:2516:5517:2517:55
Breiðhella07:08 07:3808:08 08:38 P09:08 P 14:56 P15:26 P 15:5616:2616:5617:2617:56
Koparhella07:1007:4008:1008:40 P09:10 P14:58 P15:28 P15:5816:2816:5817:2817:58
Tinhella07:1107:4108:1108:41 P09:11 P14:59 P 15:29 P15:59 16:2916:59 17:2917:59
Álfhella07:1307:4308:1308:43 P09:13 P15:01 P15:31 P16:0116:3117:0117:3118:01
Dofrahella07:1407:4408:1408:44 P 09:14 P15:02 P15:32 P16:0216:3217:0217:3218:02
Ásvallalaug D07:1907:4908:1908:49 P 09:19 P15:07 P15:37 P16:0716:3717:0717:3718:07

Pöntunarþjónusta: Panta þarf ferðir í síma 588 5522, minnst 30 mínútum fyrir áætlaða brottför skv. tímatöflu.