Akstur og opnunartími Strætó á frídegi verslunarmanna 4. ágúst.
Höfuðborgin
Ekið verður skv. sunnudagsáætlun
Landsbyggðin
Ekið verður skv. sunnudagsáætlun
- Leiðir 91, 93 og 94 aka skv. mánudagsáætlun
- Enginn akstur verður á leiðum 92 og 96
Móttaka Strætó verður lokuð en þjónustuverið verður opið þennan dag frá kl. 10:00 – 14:00.