Biðstöðin Borg í Grímsnesi verður á nýjum stað frá og með 30. september en þá verður hún staðsett hjá sundlauginni. Leiðir 72 og 73 stöðva á þessari biðstöð.