Leið 52, sem gengur milli Reykjavíkur og Landeyjahafnar mun aka 20 aukaferðir vegna Þjóðhátíðar í Vestmannaeyjum dagana 31. júlí – 4. ágúst 2025.
Allar aukaferðir eru skipulagðar með áætlun Herjólfs að leiðarljósi en þær munu einungis stoppa í Mjódd, Hveragerði, N1 Selfossi, Hellu, Hvolsvelli og Landeyjahöfn.
Fastar ferðir skv. tímatöflu stoppa á hefðbundum stoppum á leið 52, einnig þeim ferðum sem er flýtt og eru þær stjörnumerktar (*) í töflunum.
Hægt er að greiða fargjaldið um borð í vagninum með greiðslukorti eða reiðufé.
Mjódd → Landeyjahöfn Fimmtudagur 31. júlí
Brottför Strætó úr Mjódd | Koma Strætó til Landeyjahafnar | Herjólfur siglir frá Landeyjahöfn |
---|---|---|
- | - | 08:00 |
07:10* | 09:13 | 10:00 |
09:10 | 11:15 | 12:00 |
14:10 | 16:15 | 17:00 |
16:10 | 18:15 | 19:00 |
18:10* | 20:13 | 21:00 |
- | - | 23:15 |
* Samkvæmt tímatöflu
Mjódd → Landeyjahöfn Föstudagur 1. ágúst
Brottför Strætó úr Mjódd | Koma Strætó til Landeyjahafnar | Herjólfur siglir frá Landeyjahöfn |
---|---|---|
- | - | 08:00 |
07:10* | 09:13 | 10:00 |
09:10 | 11:15 | 12:00 |
11:10 | 13:15 | 14:00 |
- | - | 16:00 |
15:10 | 17:15 | 18:00 |
17:10 (Brottför flýtt úr Mjódd)* | 19:13 | 20:00 (Kemur í stað ferðar sem fer venjulega skv. tímatöflu kl. 18:10) |
19:10 | 21:15 | 22:00 |
* Samkvæmt tímatöflu
Mjódd → Landeyjahöfn Laugardagur 2. ágúst
Brottför Strætó úr Mjódd | Koma Strætó til Landeyjahafnar | Herjólfur siglir frá Landeyjahöfn |
---|---|---|
07:15 (07:00 frá BSÍ)* | 09:18 | 10:00 |
- | - | 12:00 |
11:10 | 13:15 | 14:00 |
13:10 | 15:15 | 16:00 |
15:10 (Brottför flýtt úr Mjódd)* | 17:13 | 18:00 (Kemur í stað ferðar sem fer venjulega skv. tímatöflu kl. 18:10) |
* Samkvæmt tímatöflu
Mjódd → Landeyjahöfn Sunnudagur 3. ágúst
Brottför Strætó úr Mjódd | Koma Strætó til Landeyjahafnar | Herjólfur siglir frá Landeyjahöfn |
---|---|---|
- | - | 09:00 |
08:10 (07:55 frá BSÍ)* | 10:13 | 11:00 |
10:10 | 12:15 | 13:00 |
12:10 | 14:15 | 15:00 |
14:10 (Brottför flýtt úr Mjódd)* | 16:13 | 17:00 (Kemur í stað ferðar sem fer venjulega skv. tímatöflu kl. 18:10) |
* Samkvæmt tímatöflu
Landeyjahöfn → Mjódd Mánudagur 4. ágúst
Herjólfur siglir frá Vestmannaeyjum | Brottför Strætó úr Landeyjahöfn | Koma Strætó í Mjódd |
---|---|---|
02:00 | 03:00 | 05:00 |
04:00 | 05:00 | 07:00 |
06:00 | 07:10 | 09:10 |
08:00 | 09:00 (Brottför flýtt)* | 11:02 (Kemur í stað ferðar sem fer venjulega skv. tímatöflu kl. 10:05) |
10:00 | 11:05 | 13:05 |
13:00 | 14:05 | 16:05 |
15:00 | 16:05 | 18:05 |
17:00 | 18:05 | 20:05 |
19:00 | 20:00 (Brottför flýtt)* | 22:02 (Kemur í stað ferðar sem fer venjulega skv. tímatöflu kl. 21:00) |
21:00 | 22:10 | 00:10 |
23:00 | 24:00 | 02:00 |
* Samkvæmt tímatöflu