Frá og með 1. febrúar mun leið 55 aka í gegnum Ásbrú í fyrstu ferð á morgnanna frá Reykjanesbæ til höfuðborgarsvæðisins.

Ferðin sem um ræðir er sú sem leggur af stað frá Keflavíkurflugvelli kl. 6:27 á virkum dögum. Stoppað verður við Grænásbraut kl. 6:44 skv. nýrri tímatöflu. Einnig verða örlitlar breytingar á tímatöflunni einungis í þessari fyrstu ferð.

Akstursleið verður eftirfarandi: