Breytt áætlun verður á leið 52 frá og með  8. september þegar Herjólfur fer í slipp og Baldur tekur við. Áætlað er að þetta verði til 29. september.

Baldur mun sigla eftir sumaráætlun og því nauðsynlegt að breyta tímatöflunni í takt við nýjan siglingartíma.

Leið 52

Virkir dagar

  • Mjódd->Landeyjahöfn
    • Brottför klukkan 07:27 í staðinn fyrir 07:57 (-30m)
    • Brottför klukkan 18:27 í staðinn fyrir 17:57 (+30m)
  • Landeyjahöfn->Mjódd
    • Brottför klukkan 10:15 í staðinn fyrir 10:45 (-30m)
    • Brottför klukkan 21:15 í staðinn fyrir 20:45 (+30m)

Helgar

  • Mjódd/Bsí->Landeyjahöfn
    • Brottför klukkan 07:12 í staðinn fyrir 07:42 (-30m)
    • Brottför klukkan 16:27 í staðinn fyrir 15:27 (+60m)
  • Landeyjahöfn->Mjódd
    • Brottför klukkan 10:15 í staðinn fyrir 10:45 (-30m)
    • Brottför klukkan 19:15 í staðinn fyrir 18:15 (+60m)