Vetrarakstur á leiðum 51 og 52 hefst mánudaginn 11. ágúst með breyttri tímatöflu.
Leið 51
Virkir dagar
-
- Selfoss -> Mjódd:
- Brottför klukkan 10:50 í staðinn fyrir 11:50 (-60m)
- Mjódd -> Selfoss:
- Brottför klukkan 07:10 í staðinn fyrir 08:10 (-60m)
- Brottför klukkan 12:00 í staðinn fyrir 12:20 (-20m)
- Selfoss -> Mjódd:
Helgar
-
-
-
- Selfoss -> Mjódd:
- Brottför klukkan 20:30 í staðinn fyrir 20:00 (+30m)
- Mjódd -> Selfoss:
- Brottför klukkan 22:20 í staðinn fyrir 21:30 (+50m)
- Selfoss -> Mjódd:
-
-
Leið 52
Virkir dagar
-
- Mjódd->Landeyjahöfn
- Brottför klukkan 07:57 í staðinn fyrir 08:00 (-3m)
- Brottför klukkan 17:57 í staðinn fyrir 17:45 (+12m)
- Landeyjahöfn->Mjódd
- Brottför klukkan 10:45 í staðinn fyrir 10:35 (+10m)
- Brottför klukkan 20:45 í staðinn fyrir 20:40 (+5m)
- Mjódd->Landeyjahöfn
Helgar
-
- Mjódd->Landeyjahöfn
- Brottför (frá Mjódd) klukkan 07:42 í staðinn fyrir 07:55 (-13m)
- Brottför klukkan 15:27 í staðinn fyrir 15:15 (+12m)
- Landeyjahöfn->Mjódd
- Brottför klukkan 10:45 í staðinn fyrir 10:35 (+10m)
- Brottför klukkan 18:15 í staðinn fyrir 18:00 (+15m)
- Mjódd->Landeyjahöfn
Athugið að breytingar verða aftur á tímatöflu þann 8. september þegar Herjólfur fer í slipp og Baldur tekur við. Nánari upplýsingar um þær breytingar verða birtar þegar nær dregur.