Næturstrætó mun fara frá Skúlagötu alla helgina vegna götulokana á Menningarnótt. Á þetta því við bæði um aðfaranótt laugardags (föstudagsnóttina) og sunnudags (laugardagsnóttina).
Óvirkar biðstöðvar eru: Barónsstígur, Bíó Paradís, Þjóðleikhúsið, Lækjartorg A, Lækjartorg B og Ráðhúsið.
