Strætó og Vegagerðin vinna saman í skipulagningu og þjónustu fyrir almenningssamgöngur á landsbyggðinni.
Leiðakort
Leiðakort af landsbyggðinni
Spurt & svarað
Gjaldskrá fyrir landsbyggð
Vindviðmið
Mikilvægt er að viðskiptavinir sem ætla sér að nota Strætó á landsbyggðinni fylgist með veðurspám. Þegar vont er veður og/eða færð er slæm, tekur Strætó öryggi farþega og starfsfólks fram yfir tímaáætlun.