Klapp er rafrænt greiðslukerfi sem veitir aðgang í Strætó á höfuðborgarsvæðinu. Hægt er að greiða í Strætó á höfuðborgarsvæðinu með áfyllanlegu plastkorti, appinu, Klapp tíu, 1 eða 3 daga passa eða með reiðufé en ekki er gefið tilbaka.

Stakir miðar

VerðAfsláttur

Fullorðnir

650 kr.

0%

Ungmenni, 12-17 ára

325 kr.

50%

Aldraðir, 67 ára og eldri

325 kr.

50%

Öryrkjar

195 kr.*

70%

Börn, 11 ára og yngri

0 kr.

100%

Næturstrætó - eitt fargjald

1.300 kr.

Þetta verð er eingöngu í boði í Klapp greiðslukerfinu. Ekki er hægt að greiða öryrkjafargjald með reiðufé.


1 og 3 daga kort

Verð

24 klst. kort

2.650 kr.

72 klst. kort

5.800 kr.


30 daga kort

VerðAfsláttur

Fullorðnir

10.800 kr.

0%

Ungmenni, 12-17 ára

5.400 kr.

50%

Aldraðir, 67 ára og eldri

5.400 kr.

50%

Nemar, 18 ára og eldri

5.400 kr.

50%

Öryrkjar

3.240 kr.

70%

Börn, 11 ára og yngri

0 kr.

100%


Árskort

VerðAfsláttur

Fullorðnir

108.000 kr.

0%

Ungmenni, 12-17 ára

54.000 kr.

50%

Aldraðir, 67 ára og eldri

54.000 kr.

50%

Nemar, 18 ára og eldri

54.000 kr.

50%

Öryrkjar

32.400 kr.

70%

Börn, 11 ára og yngri

0 kr.

100%


Klapp kort og Klapp tíur

VerðAfsláttur

Klapp kort

Snjallkort sem eru skönnuð um borð í Strætó. 

Kortin eru tóm og fyllt er á þau í gegnum Mínar síður á Klappid.is.

1.000 kr.

0%

Klapp tía — Fullorðnir

6.500 kr.

0%

Klapp tía — Ungmenni, 12-17 ára

3.250 kr.

50%

Klapp tía — Aldraðir, 67 ára og eldri

3.250 kr.

50%

Klapp tíur eru pappaspjöld með tíu fargjöldum. Ekki er hægt að fylla á Klapp tíur.

Hægt er að kaupa öll fargjöld og kort á Klappid.is