Föstudaginn 17. desember 2025 var haldinn fundur í stjórn Strætó bs. og hófst hann kl. 12:00.
Mætt voru:
- Kristín Thorarensen (KT)
- Lovísa Jónsdóttir (LJ)
- Magnús Örn Guðmundsson (MÖG)
- Andri Steinn Hilmarsson (ASH)
- Hrannar B Eyjólfsson (HBE)
- Alexandra Briem (AB)
Fundinn sat einnig Jóhannes Rúnarsson (JR) og Sigurborg Þórarinsdóttir sem ritaði fundargerð.
1. Vagnastaða
Hrafnhildur Kristinsdóttir, lögfræðingur frá Advel tók sæti undir þessum lið. Stjórn fól framkvæmdastjóra að vinna málið áfram í samræmi við ákvarðanir og umræður á fundinum.
2. Nýtt félag
Umræður um næstu skref, framkvæmdastjóra var falið að senda til SSH vangaveltur stjórnar varðandi málið.
3. Starfskjaranefnd
Framkvæmdastjóri og Sigurborg Þórarinsdóttir viku af fundi fyrir þennan lið.
Fundi slitið kl. 13:30.