Miðvikudaginn 5. nóvember 2025 var haldinn fjarfundur í stjórn Strætó bs. og hófst hann kl. 07:30.
Mætt voru:
- Kristín Thorarensen (KT)
- Lovísa Jónsdóttir (LJ)
- Magnús Örn Guðmundsson (MÖG)
- Andri Steinn Hilmarsson (ASH)
- Hrannar B Eyjólfsson (HBE)
- Alexandra Briem (AB)
Fundinn sat einnig Jóhannes Rúnarsson (JR), sem ritaði fundargerð.
1. Hleðsluútboð
Anton Björn Markússon, lögmaður sat fundinn. Umræðum áframhaldið og fór Anton Björn, lögmaður yfir málið. Stjórn óskaði eftir að framkvæmdastjóri aflaði frekari upplýsinga og verður umræðum framhaldið á næsta stjórnarfundi.
Fundi slitið kl. 10:00.