Strætó bs. er byggðasamlag í eigu sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu: Reykjavíkur, Kópavogs, Hafnarfjarðar, Garðabæjar, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness.