Athugið
Vagnar á næturleiðum aka ekki skv. hefðbundinni tímatöflu. Brottfaratími úr miðbænum er birtur og vagnarnir aka inn í hverfin án þess að tímajafna.
Aðeins er hægt að taka næturstrætó á leið úr miðbænum en ekki til baka í átt að miðbænum.
Viðskiptavinir sem ætla að nýta vagninn á miðri leið er bent á að fylgjast með staðsetningu vagna í rauntíma í Klapp appinu eða inn á straeto.is
Brottfarir úr miðbænum um helgar
101
- 01:20
- 02:25
- 03:45
103
- 01:30
- 02:35
- 03:40
104
- 01:25
- 02:30
- 03:35
105
- 01:29
- 02:29
- 03:29
106
- 01:30
- 02:35
- 03:40
Fargjöld
- Stakt fargjald í næturstrætó er 650 kr. – Afsláttarfargjöld gilda ekki
- Hægt er að kaupa sérstaka næturmiða í Klapp greiðslukerfi
- Handhafar mánaðar- og árskorta geta notað kortin sín um borð í næturstrætó
- Ekki verður hægt að greiða með greiðslukorti um borð í næturstrætó
- Hægt er að borga með reiðufé