Vetrarakstur / Reiðhjól
Athugið að vetrarakstur hefst 30. september 2024 með breyttri tímatöflu, þá ekur leiðin ekki lengur milli Breiðdalsvíkur og Hafnar.
Þessi leið tekur ekki við hjólum á veturna en getur tekið 2-3 hjól á sumrin. Það kostar 2.000 kr. fyrir hvert reiðhjól.