Tónlistarhátíðin Hjarta Hafnarfjarðar verður haldin níunda árið í röð við Bæjarbíó í miðbæ Hafnarfjarðar og mun hátíðin standa yfir næstu sex helgar, frá 26. júní til 2. ágúst. Hvetjum við alla til að taka Bestu leiðina í Hjarta Hafnarfjarðar með Strætó.
Nánari upplýsingar um dagskrá hátíðarinnar má finna hér
Besta leiðin á Hjarta Hafnarfjarðar
Hátíðasvæðið er í um 200 metra fjarlægð frá biðstöðinni Fjörður þar sem leiðir 1, 19, 21 og 55 stoppa.
Hægt er að greiða á fjóra mismunandi vegu í Strætó á höfuðborgarsvæðinu, með:
- Klappinu appi í síma
- Áfyllanlegu Klapp korti
- Klapp tíu
- Staðgreiðsla – snertilausar greiðslur
Tímatöflur fyrir leiðir sem stoppa í Firði
