Fimmtudaginn 1. maí hefst sumaráætlun á leið 94, sem mun þá aka á milli Breiðdalsvíkur og Hornafjarðar með viðkomu á Djúpavogi.

Ferð vagnsins hefst á Höfn, stoppar á Djúpavogi og endar á Breiðdalsvík áður en keyrt er til baka sömu leið.

Vagninn ekur á mánudögum, miðvikudögum, fimmtudögum, föstudögum og svo sunnudögum.

Hér má sjá nýja tíma:

Höfn - Breiðdalsvík
BiðstöðMánÞriMiðFimFösLauSun
Höfn í Hornafirði - Sundlaug09:3010:1511:5009:3009:50
Djúpivogur - Koma11:0011:4513:2011:0011:20
Djúpivogur - Brottför11:1512:0013:3511:1511:35
Breiðdalsvík - Koma12:1012:5514:3012:1012:30
Breiðdalsvík - Höfn
BiðstöðMánÞriMiðFimFösLauSun
Breiðdalsvík - Brottför12:2013:0514:4012:2012:40
Djúpivogur - Koma13:1514:0015:3513:1513:35
Djúpivogur - Brottför13:4514:3016:0513:4514:05
Höfn í Hornafirði - Sundlaug15:1516:0017:3515:1515:35
Flugvöllur - Koma15:2516:1017:4515:2515:45
Flugvöllur - Brottför15:4016:2518:0015:4016:00
Höfn í Hornafirði - Sundlaug15:5016:3518:1015:5016:10