Áætlun nokkurra landsbyggðarleiða mun breytast yfir sumartímann. Leiðir á höfuðborgarsvæðinu haldast óbreyttar.
Suðurland
- Leiðir 51 og 52
Breytt áætlun frá og með 1.júlí til og með 10.ágúst vegna sumaráætlunar Herjólfs.
Aukaferðir yfir Þjóðhátíð á leið 52 verða kynntar síðar.
Norður- og norðausturland
- Leið 56
Ekur alla virka daga frá og með 2.júní til og með 29.ágúst.
Vestur- og norðurland
- Leið 59
Ferð á miðvikudögum breytist og fer alla leiðina í Hólmavík (í stað þess að enda í Búðardal) frá og með 4.júní til og með 27.ágúst.
- Leiðir 63,64,65 og 81
Akstur er skv. skóladagatali og er því síðasti dagur í akstri 2.júní. Akstur hefst aftur 25.ágúst.
Austfirðir
- Leið 93
Aukaferð vegna Norrænu færist frá miðvikudegi yfir á fimmtudaga frá og með 5.júní til og með 4.september.
- Leið 94
Leiðin hefur hafið akstur skv. sumaráætlun en ekið verður skv. henni til 31.ágúst.
Vestfirðir
- Leiðir 61 og 62
Akstur hefst skv. sumaráætlun frá og með 1.júní til og með 31.ágúst.
Leið 61
Biðstöð | Mán | Þri | Mið | Fim | Fös | Lau | Sun |
---|---|---|---|---|---|---|---|
Ísafjörður | 15:35 | 15:35 | 12:00 | ||||
Súðavík | 15:55 | 15:55 | 12:20 | ||||
Heydalur | 17:10 | 17:10 | 13:35 | ||||
Reykjanes | 17:20 | 17:20 | 13:45 | ||||
Hólmavík | 18:25 | 18:25 | 14:45 |
Biðstöð | Mán | Þri | Mið | Fim | Fös | Lau | Sun |
---|---|---|---|---|---|---|---|
Hólmavík | 19:12 | 19:12 | 15:30 | ||||
Reykjanes | 20:17 | 20:17 | 16:35 | ||||
Heydalur | 20:27 | 20:27 | 16:45 | ||||
Súðavík | 21:42 | 21:42 | 18:00 | ||||
Ísafjörður | 22:02 | 22:02 | 18:20 |
Leið 62
Biðstöð | Mán | Þri | Mið | Fim | Fös | Lau | Sun |
---|---|---|---|---|---|---|---|
Patreksfjörður | 12:45 | 12:45 | 12:45 | ||||
Brjánslækur - koma | 13:30 | 13:30 | 13:30 | ||||
Brjánslækur - brottför | 13:45 | 13:45 | 13:45 | ||||
Flókalundur | 13:55 | 13:55 | 13:55 | ||||
Dynjandi - koma | 14:40 | 14:40 | 14:40 | ||||
Dynjandi - brottför | 15:10 | 15:10 | 15:10 | ||||
Ísafjörður | 16:05 | 16:05 | 16:05 |
Biðstöð | Mán | Þri | Mið | Fim | Fös | Lau | Sun |
---|---|---|---|---|---|---|---|
Ísafjörður | 16:50 | 16:50 | 16:50 | ||||
Þingeyri | 17:40 | 17:40 | 17:40 | ||||
Dynjandi - koma | 18:10 | 18:10 | 18:10 | ||||
Dynjandi - brottför | 18:40 | 18:40 | 18:40 | ||||
Flókalundur | 19:30 | 19:30 | 19:30 | ||||
Patreksfjörður | 20:15 | 20:15 | 20:15 |