Ný leið nr. 65 mun byrja að keyra föstudaginn 2. febrúar á milli Búðardals og Borgarness. Leiðin er hugsuð til að koma framhaldskólanemum í Dalabyggð úr Búðardal í Menntaskóla Borgarfjarðar í Borgarnesi en leiðin er opin öllum sem geta nýtt sér ferðirnar. Leiðin mun aka á mánudögum og föstudögum og miðast við skóladagatal, s.s. hún er ekki ekin í skólafríum og á rauðum dögum.

 

Mánudagar

Búðardalur - Borgarnes
Búðardalur - AuðarskóliBúðardalurBifröstBaulaBorgarnes
8:308:309:119:219:37
15:1015:1015:5116:0116:17
Borgarnes - Búðardalur
BorgarnesBaulaBifröstBúðardalur
9:4510:0110:1110:54
16:2516:4116:5117:34

Föstudagar

Búðardalur - Borgarnes
Búðardalur - AuðarskóliBúðardalurBifröstBaulaBorgarnes
8:308:309:119:219:37
Borgarnes - Búðardalur
BorgarnesBaulaBifröstBúðardalur
9:4510:0110:1110:54

Hægt er að taka leið 59 kl.16:58 frá Borgarnesi í Búðardal á föstudögum