Fréttir
25. júní 2024

Leið 57 - seinni ferðir á morgun felldar niður


Hringvegi 1 verður lokað á milli Hvalfjarðarvegar og Grundartanga afleggjara á morgun 26. júní frá kl. 21:00 til kl. 06:30 á fimmtudagsmorgun vegna malbikunar.

Leið 57 sem átti að leggja af stað frá Akureyri kl. 16:20 á morgun verður felld niður.
Leið 57 sem átti að leggja af stað frá Mjódd kl. 23:00 í Borgarnes verður felld niður.