Fréttir
28. júní 2024

Breytt áætlun á leiðum 51 og 52 í sumar


Vegna breytinga á siglingaáætlun Herjólfs á tímabilinu 1. júlí – 11. ágúst, munu eftirfarandi breytingar verða á leiðum 51 og 52.

Virkir dagar:

Breyting á ferðum frá Mjódd:

Ferð sem í dag fer kl. 7:10 á leið 51 mun fara með leið 52 kl. 7:10 og endar í Landeyjahöfn kl. 9:13.

Ferð sem í dag fer kl. 8:00 á leið 52 mun fara með leið 51 kl. 8:10 og endar á Selfossi kl. 9:04.

Ferð sem í dag fer kl. 12:00 á leið 51 mun fara kl. 12:20.

Breyting á ferðum frá Selfossi – N1:

Ferð sem í dag fer kl. 10:50 á leið 51 mun fara með leið 52 kl. 11:09.

Ferð sem í dag fer kl. 11:49 á leið 52 mun fara með leið 51 kl. 11:50.

Ferð sem í dag fer kl. 21:54 á leið 52 mun fara kl. 22:04.

Breyting á ferðum frá Landeyjahöfn:

Ferð sem í dag fer kl. 10:35 á leið 52 mun fara kl. 9:55.

Ferð sem í dag fer kl. 20:40 á leið 52 mun fara kl. 20:50

 

Helgar:

Breyting á ferðum frá Reykjavík:

Ferð sem í dag fer kl. 7:55 frá BSÍ á leið 52 fer kl. 7:10 og endar í Landeyjahöfn kl. 9:28.

Ferð sem í dag fer kl. 15:15 frá Mjódd á leið 52 fer kl. 16:05 og endar í Landeyjahöfn kl. 18:28.

 

Breyting á ferðum frá Selfossi – N1:

Ferð sem í dag fer kl. 11:50 frá Selfossi á leið 52 fer kl. 11:20.

Ferð sem í dag fer kl. 19:25 frá Selfossi á leið 52 fer kl. 20:20.

 

Breyting á ferðum frá Landeyjahöfn:

Ferð sem í dag fer kl. 10:25 frá Landeyjahöfn á leið 52 mun fara kl. 9:55.

Ferð sem í dag fer kl. 18:00 frá Landeyjahöfn mun fara kl. 18:55.

 

Frá og með 12. ágúst munu áætlanir á leiðum 51 og 52 sem í gildi voru fyrir 1. júlí taka aftur í gildi.