Ný tímatafla tekur gildi á pöntunarleið 29 frá og með 24. febrúar nk. Bæði er tímum flýtt eða seinkað til að ná betri tengingu við leið 15 og 7. Jafnframt er tíðnin aukin og nú eru fimm ferðir á dag frá morgni til kvölds í stað þriggja frá miðjum degi.

Einnig verður breyting á pöntun ferða, þar sem farþegar hringja frá og með 24.febrúar í þjónustuver Strætó í síma 540-2740 til að panta ferð.

Í átt að Háholti:

Í átt að Hofsgrund: