Leið 93 mun aka aukaferð á þriðjudögum í takt við siglingar Norrænu. Aukaferðin mun vera til þriðjudagsins 28. maí en þann 6. júní færist aukaferðin yfir á fimmtudaga í samræmi við breytta siglingaáætlun Norrænu.