Hér má nálgast upplýsingar um opnunartíma og akstur hjá Strætó yfir hátíðarnar.
Þjónustuver Strætó Sími 540 2700
Dagur | Opnunartími |
24. desember 2024 | 10:00 - 14:00 |
25. desember 2024 | 10:00 - 14:00 |
26. desember 2024 | 10:00 - 14:00 |
31. desember 2024 | 10:00 - 14:00 |
1. janúar 2025 | 10:00 - 14:00 |
Móttaka Strætó Hestháls 14
Dagur | Opnunartími |
24. desember 2024 | Lokað |
25. desember 2024 | Lokað |
26. desember 2024 | Lokað |
31. desember 2024 | Lokað |
1. janúar 2025 | Lokað |
Höfuðborgarsvæðið
Aðfangadagur, 24.desember: Ekið verður samkvæmt laugardagsáætlun að viðbættum aukaferðum um morguninn. Seinustu ferðir leggja af stað í kringum 15:00.
- Athugið að pöntunarleiðir 25, 26, 27 og 29 aka skv. áætlun á virkum degi.
Jóladagur, 25.desember: Ekið verður samkvæmt sunnudagsáætlun.
Annar í jólum, 26.desember: Ekið verður samkvæmt sunnudagsáætlun.
Gamlársdagur, 31.desember: Ekið verður samkvæmt laugardagsáætlun að viðbættum aukaferðum um morguninn. Seinustu ferðir leggja af stað í kringum 15:00.
- Athugið að pöntunarleiðir 25, 26, 27 og 29 aka skv. áætlun á virkum degi.
Nýársdagur, 1.janúar: Ekið verður samkvæmt sunnudagsáætlun.
Athugið að hægt er að sjá allar tímatöflur fyrir þessa daga á öllum leiðum undir tímatöflur.
Aðfangadagur og gamlársdagur
Síðustu ferðir dagsins:
Síðasta ferð | |
---|---|
Leið 1 Frá Skúlagötu | 15:14 |
Leið 1 Frá Skarðshlíð | 15:00 |
Leið 2 frá Háskóla Íslands | 14:51 |
Leið 2 frá Mjódd | 14:52 |
Leið 3 frá Granda | 15:20 |
Leið 3 frá Mjódd | 15:21 |
Leið 4 frá Skúlagötu | 15:15 |
Leið 4 frá Mjódd | 14:51 |
Leið 5 frá Selvaði | 14:48 |
Leið 5 frá HR | 14:35 |
Leið 6 frá Háskóla Íslands | 15:08 |
Leið 6 frá Egilshöll B | 14:48 |
Leið 7 frá Egilshöll A | 14:35 |
Leið 7 frá Tungubökkum | 14:34 |
Leið 8 | Enginn akstur |
Leið 11 frá Eiðistorgi | 14:59 |
Leið 11 frá Mjódd | 14:52 |
Leið 12 frá Skerjafirði | 14:50 |
Leið 12 frá Ártúni C | 14:37 |
Leið 13 frá Sléttuvegi | 14:40 |
Leið 13 frá Öldugranda | 14:38 |
Leið 14 frá Verzló | 14:43 |
Leið 14 frá Granda | 14:35 |
Leið 15 frá Reykjavegi | 14:43 |
Leið 15 frá Flyðrugranda | 14:31 |
Leið 16 | Enginn akstur |
Leið 17 frá Skúlagötu | 14:43 |
Leið 17 frá Mjódd | 14:51 |
Leið 18 frá Spönginni A | 14:36 |
Leið 18 frá Skúlagötu | 15:14 |
Leið 19 frá Ásvallalaug | 14:29 |
Leið 19 frá Kaplakrika | 14:55 |
Leið 21 frá Álfholti | 14:41 |
Leið 21 frá Mjódd | 14:52 |
Leið 22 frá Ásgarði A | 15:01 |
Leið 23 frá Ásgarði A | 14:47 |
Leið 24 frá Ásgarði A | 15:03 |
Leið 24 frá Spönginni A | 14:49 |
Leið 25 frá Spöngin B Pöntunarþjónusta | 15:15 |
Leið 26 frá Ásvallalaug Pöntunarþjónusta | 15:07 |
Leið 27 frá Háholti Pöntunarþjónusta | 12:16 |
Leið 28 frá Hamraborg | 15:05 |
Leið 28 frá Dalaþingi | 15:02 |
Leið 29 frá Háholti Pöntunarþjónusta | 14:50 |
Leið 31 | Enginn akstur |
Leið 35 frá Hamraborg | 15:07 |
Leið 36 frá Hamraborg | 15:07 |
Sjá akstur á landsbyggðinni yfir jól og áramót hér
staging.straeto.is