klukkan er 02:08

Gjaldskrá

Með því að taka strætó losnarðu við það álag sem fylgir akstri í þungri umferð. Þú getur notið þess að slaka á og sótt þér orku fyrir vinnudaginn eða þau erindi sem bíða þín. En upp úr stendur hinn fjárhagslegi sparnaður sem felst í því að nýta sér þjónustu strætisvagna.

Hér fyrir ofan í gululínunni (verðskrá á helstu leiðum)
er hægt að sjá nánar hvað kostar til og frá helstu leiðum okkar á landsbyggðinni.

-----------------------------------------------------------------------------------------


Skýringar á gjaldskrá: sjá neðst á síðu

 Höfuðborgarsvæðið 

 Höfuðborgarsvæðið 1 gjaldsvæði  
 Verð Hver ferð 
Staðgreiðslugjöld    
Almennt fargjald      420 420
Afsláttarfargjald, gildir fyrir börn, ungmenni, aldraðra og öryrkja      210 210 
Tímabilskort    
1 mánuður (Græna kortið) 11.300 269 1)
3 mánuðir (Rauða kortið) 24.700 196 1)
9 mánuðir (Bláa kortið) 58.700 155 1)
Árskort +18 ára (Nemakort) 46.700    93 1) 
Árskort 12-17 ára  19.900    39 1)
Árskort 6-11 ára   7.900   16 1)
Samgöngukort (12 mánaðakort) 58.700  116 1)
Árskort aldraðra og öryrkja  19.900    39 1)
Eins dags kort  1.500 
Þriggja daga kort  3.500 
Endurútgáfa persónukorta  3.500   
Farmiðaspjöld 20 miðar    
Fullorðnir    8.000 400
Ungmenni 12–17 ára    2.900 145
Börn 6–11 ára   1.250   63
Öryrkjar og aldraðir 
  2.500 125

Suðurland

Suðurland
Miðast við að  ferðast frá Reykjavík Hveragerði Selfoss Höfn i Hornafirði
3 gjaldsvæði frá RVK 4 gjaldsvæði frá RVK 29 gjaldsvæði frá RVK 
Verð Hver ferð Verð Hver ferð Verð Hver ferð
Staðgreiðslufargjöld
Almennt fargjald

1.260

1.260

1.680

1.680 12.180 12.180
Afsláttarfargjald, gildir fyrir börn, ungmenni, aldraðra og öryrkja  630  630  840  840  6.090  6.090
Tímabilskort
 1 mánuður (Græna kortið)

33.900

807 1)

45.200

1076 1)

3 mánuðir (Rauða kortið)

74.100

588 1)

98.800

784 1)

9 mánuðir (Bláa kortið) 176.100

466 1)

234.800 621 1)

Farmiðaspjöld 20 miðar
Fullorðnir

8.000

1200 

8.000 1680  8.000 11.600 
Ungmenni 12–17 ára

2.900

435 

2.900  580 2.900  4.205
Börn 6–11 ára 

1.250

188 

1.250  250  1.250 1.813 
Öryrkjar og aldraðir 

2.500

375 

2.500 500  2.500 3.625 

Vestur- og Norðurland

Vestur- og Norðurland
Miðast við að  ferðast frá Reykjavík Akranes Borgarnes Akureyri
2 gjaldsvæði frá RVK 4 gjaldsvæði frá RVK 22 gjaldsvæði frá RVK
Verð Hver ferð Verð Hver ferð Verð Hver ferð
Staðgreiðslufargjöld
Almennt fargjald 840 840

1.680

1.680  9.240 9.240
Afsláttarfargjald, gildir fyrir börn, ungmenni, aldraðra og öryrkja 420  420        840  840 4.620  4.620 
Tímabilskort
 1 mánuður (Græna kortið) 22.600  538 1)

45.200

1076 1)  
3 mánuðir (Rauða kortið) 49.400  392 1)

98.800

784 1)  
9 mánuðir (Bláa kortið) 117.400 311 1)

234.800

621 1)

Farmiðaspjöld 20 miðar
Fullorðnir  8.000 800 

8.000

1600  8.000 8.800 
Ungmenni 12–17 ára  2.900 290 

2.900

580  2.900  3.190 
Börn 6–11 ára  1.250 125 

1.250

250  1.250 1.375 
Öryrkjar og aldraðir  2.500 250 

2.500

500  2.500 2.750 

Norður- og Norðausturland

Norður- og Norðausturland
Miðast við að  ferðast frá Akureyri Mývatn/Reykjahlið Húsavík Egilsstaðir
6 gjaldsvæði frá AK 6 gjaldsvæði frá AK 18 gjaldsvæði frá AK
Verð Hver ferð Verð Hver ferð Verð Hver ferð
Staðgreiðslufargjöld
Almennt fargjald 2.520 2.520 2.520 2.520 7.560  7.560 
Afsláttarfargjald, gildir fyrir börn, ungmenni, aldraðra og öryrkja 1.260  1.260  1.260  1.260  3.780  3.780 
Tímabilskort
 1 mánuður (Græna kortið) 67.800  1.614 1) 67.800  1.614 1)  
3 mánuðir (Rauða kortið) 148.200 1.176 1) 148.200 1.176 1)

9 mánuðir (Bláa kortið) 352.200    932 1) 352.200   932 1)

Farmiðaspjöld 20 miðar
Fullorðnir  8.000 2.400 8.000 kr. 2.400  8.000 7.200 
Ungmenni 12–17 ára  2.900 870  2.900   870 2.900  2.610 
Börn 6–11 ára  1.250  375  1.250  375  1.250  1.125 
Öryrkjar og aldraðir  2.500 . 750  2.500  750  2.500  2.250 

Suðurnes

Suðurnes
Miðast við að ferðast frá Reykjavík Vogaafleggjari Keflavíkurflugvöllur
Reykjanesbær
Grindavík
Garður/Sandgerði
3 gjaldsvæði frá RVK 4 gjaldsvæði frá RVK 5 gjaldsvæði frá RVK
Verð Hver ferð Verð Hver ferð Verð Hver ferð
Staðgreiðslufargjöld
Almennt fargjald 1.260 1.260 1.680 1.680 2.100  2.100 
Afsláttarfargjald, gildir fyrir börn, ungmenni, aldraðra og öryrkja  630  630  840  840  1.050  1.050
Tímabilskort
1 mánuður (Græna kortið) 33.900  807 1) 45.200  1076 1) 56.500  1.345 1)
3 mánuðir (Rauða kortið) 74.100 588 1) 98.800 784 1) 123.500 980 1)
9 mánuðir (Bláa kortið) 176.100  466 1) 234.800  621 1) 293.500 776 1)
Farmiðaspjöld 20 miðar
Fullorðnir  8.000 1200  8.000 kr. 1600  8.800 2.000 
Ungmenni 12–17 ára  2.900 435  2.900  580  2.900  725 
Börn 6–11 ára  1.250  188  1.250 250  1.250  313 
Öryrkjar og aldraðir  2.500 375  2.500  500  2.500  625 

1) Miðað við 2 ferðir á dag, 21 dag í mánuði.

Skýringar:

  • Nýtt staðgreiðslufargjald gildir fyrir börn, ungmenni, aldraða og öryrkja
  • Árskort allra aldurshópa taka mið af kaupdegi
  • Árskort gilda í 12 mánuði frá kaupdegi og einungis á höfuðborgarsvæðið
  • Afsláttarfarmiðar ungmenna gilda til 1. júní það ár sem þau verða 18 ára.
  • Afsláttarfarmiðar barna gilda til 1. júní það ár sem þau verða 12 ára.
  • Aldraðir teljast 70 ára og eldri.